Framtakssjóður

Veftré  |  Hafðu samband  |  EnglishFramtakssjóður Íslands var stofnaður í desember 2009 af sextán lífeyrissjóðum víðsvegar um landið sem ráða yfir um 64% af heildareignum lífeyrissjóða á Íslandi. Síðan hafa Landsbankinn og VÍS bæst í hóp eigenda sjóðsins.

 

Árið 2010 var fyrsta starfsár Framtakssjóðs Íslands en dagleg starfsemi hófst í mars 2010 þegar framkvæmdastjóri tók til starfa. Sjóðurinn hefur hingað til fjárfest í átta fyrirtækjum og hægt er að nálgast ársreikninga þeirra og sjóðsins hér.